Grænmetisolía? Topgear og Mythbusters...

Þetta er ekkert nýtt. Rudolf Diesel fann upp dísel vélina til þess að geta keyrt um á grænmetisolíu, áður en hann var myrtur. Hvern einasti Íslendingur sem keyrir um á díselolíu gæti sparað þúsundum, og þá tala ég ekki um að grænmetisolía er miklu betra fyrir vélina heldur en dísel. Sjáið einnig: http://youtube.com/watch?v=GOFbsaNeZps
mbl.is Mótmælunum hvergi nærri lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Er það virkilega svo? Manni er sagt að grænmetisolían eyðileggi vélina.

Steingerður Steinarsdóttir, 12.5.2008 kl. 19:08

2 Smámynd: Hlekkur

Sæl Steingerður.

Grænmetisolía getur eyðilagt vélina ef hún er óhrein eða of þykk, þess vegna er mællt með í flestum tilvikum að hita olíuna svo hún verður meira fljótandi. Í mörgum tilvikum er einfaldlega sett aukatank í skottinu á bílnum sem er með hitara og filter og þá er hægt að keyra á grænmetisolíu án þess að hafa áhyggjur.

Oft er grænmetisolían blönduð með aukaefni eins og spíritus eða þynningarefni, en í sjálfum sér er díselvélin hönnuð til þess að getað gengið á hreinu grænmetisolía.

Ef rétt er farið að er grænmetisolía miklu betra fyrir vélina, eykur hún kraft og endist lengur heldur en dísel, þá tali ég ekki um að grænmetisolían er miklu ódýrara.

Það eina slæma við grænmetisolía eða "biodiesel" sem eldsneyti, er að bændur um allan heim rækta nú bara til eldsneytis, sem eykur hungursneyð í heiminum. Þess vegna er mællt með að endurnota djúpsteikingarolía.

Það vill svo vel til að notuð djúpsteikingarolía gefur meira kraft og er farsællari heldur en hrein grænmetisolía,

vegna þess að hún hefur verið hituð í langa tíð og er meira unnin.

Hægt er að googla endalaust um "vegetable oil" sem eldsneyti og er margt fróðlegt hægt að finna.

Hlekkur, 12.5.2008 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hlekkur
Hlekkur

Velkomin á Hlekk!

Þessi síða er gerð til þess að bjóða þjóðinni að horfa á afbragðs heimildarmyndir á netinu og vekja umhugsun almennt. Vinsamlegast smelltu á titillinn til þess að sjá að heimildarmyndinni sem þér líst á og njóttu vel!

 

Þess má geta að myndir sem tengjast þessari heimasíðu eru 100% löglegar. Hægt er að horfa á myndirnar í fullum gæðum með því að tvíklikka eða nota stækkunar hnapp. Einnig hvetur Hlekkur alla áhugasama til að skilja eftir athugasemdum og skrifa gagnrýni.

 

Spurt er..

Trúir þú hverju sem þú heyrir?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband