8.5.2008 | 20:52
Grænmetisolía? Topgear og Mythbusters...
Þetta er ekkert nýtt. Rudolf Diesel fann upp dísel vélina til þess að geta keyrt um á grænmetisolíu, áður en hann var myrtur. Hvern einasti Íslendingur sem keyrir um á díselolíu gæti sparað þúsundum, og þá tala ég ekki um að grænmetisolía er miklu betra fyrir vélina heldur en dísel. Sjáið einnig: http://youtube.com/watch?v=GOFbsaNeZps
Mótmælunum hvergi nærri lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Grænmetisolía? Topgear og Mythbusters...
- ZEITGEIST -the Movie
- Talsmaður Al-Qaida er gyðingur
- Bhutto: Bin Laden er Dauður
- Police State 2: The Takeover
- HÉR er útskýringin á þessu öllu saman.
- Rændur af CIA
- Heimildarmynd: PHILIP K. DICK -A Day In The Afterlife.
- Heimildarmynd: Iceland Melting (CBC)
- Frábær fyrirlestur: Piracy is Good?
- BBC Heimildarmynd: Mun Israel ráðast á Íran?
- Sláandi heimildarmynd frá BBC um barnaþrælkun
- BBC - The Century of Self (heimildarmynd)
- Heimildarmynd um loftlagsbreytingu
- Loose change 9-11 FINAL CUT
Spurt er..
Trúir þú hverju sem þú heyrir?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Jón Þór Ólafsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Guðmundur Steingrímsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Heiða Þórðar
- Sveinn Snorri Sighvatsson
- Villi Asgeirsson
- Paul Nikolov
- Hlynur Hallsson
- Kaleb Joshua
- Guðmundur H. Bragason
- Guðný M
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Jens Guð
- Guðmundur Örn Jónsson
- Sunna Dóra Möller
- Pálmi Gunnarsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Óskar
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Baldur Fjölnisson
- Elín Arnar
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Snorri Sturluson
- Jakob Falur Kristinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Alfreð Símonarson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Kristín Dýrfjörð
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Daði Einarsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Vefritid
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Jón Svavarsson
- Guðríður Arnardóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Árni Matthíasson
- Baldvin Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Gaukur Úlfarsson
- Alcan dagbókin
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bogi Jónsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Forvitna blaðakonan
- Gils N. Eggerz
- Hallur Magnússon
- Hannes Heimir Friðbjörnsson
- Haukur Viðar
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Margrét Sverrisdóttir
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Þórðarson
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- Vertu með á nótunum
- Viðar Eggertsson
Athugasemdir
Er það virkilega svo? Manni er sagt að grænmetisolían eyðileggi vélina.
Steingerður Steinarsdóttir, 12.5.2008 kl. 19:08
Sæl Steingerður.
Grænmetisolía getur eyðilagt vélina ef hún er óhrein eða of þykk, þess vegna er mællt með í flestum tilvikum að hita olíuna svo hún verður meira fljótandi. Í mörgum tilvikum er einfaldlega sett aukatank í skottinu á bílnum sem er með hitara og filter og þá er hægt að keyra á grænmetisolíu án þess að hafa áhyggjur.
Oft er grænmetisolían blönduð með aukaefni eins og spíritus eða þynningarefni, en í sjálfum sér er díselvélin hönnuð til þess að getað gengið á hreinu grænmetisolía.
Ef rétt er farið að er grænmetisolía miklu betra fyrir vélina, eykur hún kraft og endist lengur heldur en dísel, þá tali ég ekki um að grænmetisolían er miklu ódýrara.
Það eina slæma við grænmetisolía eða "biodiesel" sem eldsneyti, er að bændur um allan heim rækta nú bara til eldsneytis, sem eykur hungursneyð í heiminum. Þess vegna er mællt með að endurnota djúpsteikingarolía.
Það vill svo vel til að notuð djúpsteikingarolía gefur meira kraft og er farsællari heldur en hrein grænmetisolía,
vegna þess að hún hefur verið hituð í langa tíð og er meira unnin.
Hægt er að googla endalaust um "vegetable oil" sem eldsneyti og er margt fróðlegt hægt að finna.
Hlekkur, 12.5.2008 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.